Atburđir

« Nóvember »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Nćstu atburđir

Ćfingar

Æfingar eru einu sinni í viku, á fimmtudögum kl. 19:30 - 22:30 í Hnífsdalskapellu. 

Langar þig að prófa? Við tökum vel á móti þér! Kíktu við HÉR.

Guđjón Torfi Sigurđsson | fimmtudagurinn 1. desember 2011

Heklumót

Rétt er að minna tónelska gesti heimasíðunnar á að Karlakórinn Ernir verður gestgjafi á söngmóti Heklu, Sambands norðlenskra karlakóra, 21. apríl 2012. Í Heklu eru karlakórar á svæðinu frá Vestfjörðum norður um land að sunnlendingafjórðungi. Síðasta Heklumót var haldið á Húsavík 2008 þar sem Karlakórinn Ernir mætti og tók þátt í stórfenglegri dagskrá fjölda karlakóra sem og sameiginlegum risakór vel á annað hundrað karla. Ætti enginn að láta þessa tónleika fram hjá sér fara.

Athugasemdir

#1

Ólafur Halldórsson, föstudagur 02 desember kl: 12:29

Frábćr tónlistarviđburđur og skemmtun sem lćtur engan ósnortinn. Ađ mađur tali ekki um stuđiđ mađur. ;-)

#2

agsdfgas, föstudagur 13 október kl: 07:56

hhhhhhhhh

Skrifađu athugasemd:


Vefumsjón