Atburđir

« Apríl »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Nćstu atburđir

Ćfingar

Æfingar eru einu sinni í viku, á fimmtudögum kl. 19:30 - 22:30 í Hnífsdalskapellu. 

Langar þig að prófa? Við tökum vel á móti þér! Kíktu við HÉR.

Ferđa- og tónleikanefnd

Bjarni Jóhannsson formaður
Elvar Ingason

Sveinn Guðjónsson

Olgeir Hávarðsson

 

Erindisbréf ferða- og tónleikanefndar:

  1. Sér um að skipuleggja allar ferðir á tónleika kórsins. Rútuferðir, flugferðir (eða einkabílaferðir) til þeirra staða þar sem tónleikar eru fyrirhugaðir, ásamt því að útvega húsnæði fyrir tónleika. Hún gerir kórfélögum grein fyrir kostnaði með góðum fyrirvara.
  2. Að útvega aðgöngumiða og söluaðila á tónleikastað.
  3. Að láta útbúa söngskrá fyrir tónleika að höfðu samráði við stjórnanda kórsins.
  4. Sér til þess að stjórnanda og undirleikara séu færðir blómvendir í lok hverra tónleika.
  5. Nefndinni er heimilt að kalla sér til aðstoðar karlakórsfélaga ef þörf krefur.
  6. Heldur fundagerðabók og skráir alla fundi í hana.
Vefumsjón