Atburđir

« Janúar »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Nćstu atburđir

Ćfingar

Æfingar eru einu sinni í viku, á fimmtudögum kl. 19:30 - 22:30 í Hnífsdalskapellu. 

Langar þig að prófa? Við tökum vel á móti þér! Kíktu við HÉR.

Lagavalsnefnd

Páll Gunnar Loftsson, formaður
Árni Traustason
Hörður Högnason
Jón Jens Kristjánsson
Kristján Friðbjörnsson
Magni Hreinn Jónsson
Ólafur Halldórsson

 

Erindisbréf lagavalsnefndar:

  1. Sér um lagaval kórsins að höfðu samráði við söngstjóra.
  2. Útvegar nótur og sér til þess að nótur séu fjölfaldaðar og afhentar kórfélögum.
  3. Heldur fundagerðabók og skráir alla fundi í hana.
  4. Skal halda spjaldskrá yfir nótur kórsins og annast vörslu hennar.
Vefumsjón