Atburđir

« Apríl »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Nćstu atburđir

Ćfingar

Æfingar eru einu sinni í viku, á fimmtudögum kl. 19:30 - 22:30 í Hnífsdalskapellu. 

Langar þig að prófa? Við tökum vel á móti þér! Kíktu við HÉR.

Raddformenn

1. tenor: Jónas Sigurðsson

2. tenor: Elvar Ingason

1. bassi: Árni Traustason

2. bassi: Páll Gunnar Loftsson

 

Erindisbréf raddformanna:

  1. Halda skriflega mætingaskrá raddfélaga sinna.
  2. Hvetja raddfélaga sína til samviskusemi, þátttöku í viðburðum, tilkynna þeim óvæntar breytingar o.þ.h. um síma, tölvupóst, heimasíðu, fésbók, eða annað apparat sem dugar.
  3. Eru tengiliður milli raddfélaga og stjórnar kórsins.
  4. Sjá til þess, að vel fari um nýja félaga í röddinni og gætir þess að þeir fái þá aðstoð og leiðbeiningu sem þarf.
  5. Brýna raddfélagana til að gera betur en "hinir".
Vefumsjón