Atburđir

« Apríl »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Nćstu atburđir

Ćfingar

Æfingar eru einu sinni í viku, á fimmtudögum kl. 19:30 - 22:30 í Hnífsdalskapellu. 

Langar þig að prófa? Við tökum vel á móti þér! Kíktu við HÉR.

Skemmtinefnd

Sigurjón Guðmundsson
Gestur Elíasson
Ívar Kristjánsson
Finnbogi Sveinbjörnsson

 

Erindisbréf skemmtinefndar:

  1. Sér um að skipuleggja öll skemmtikvöld kórsins.
  2. Útvegar húsnæði fyrir skemmtikvöld. Hún gerir kórfélögum grein fyrir kostnaði með góðum fyrirvara.
  3. Hefur heimild til að kalla sér til aðstoðar karlakórsfélaga ef þörf krefur.
  4. Skal halda a.m.k. tvö skemmtikvöld á kjörtímabilinu.
  5. Getur ekki skuldbundið kórinn fjárhagslega.
  6. Skal halda fundagerðabók um alla fundi nefndarinnar.
Vefumsjón